gott hjá honum

mér finnst þetta gott framtak hjá meindýraeyðinum, vonandi tekst honum að útrýma öllum lausgangandi köttum.

 

af hverju eiga kettir að fá að ganga lausir þegar hundar fá það ekki ?  þetta eru bæði fjórfætt villidýr sem veiða sér til matar, eini munurinn er að hægt er að temja hunda en ekki ketti, þannig að hundar ættu frekar að fá að ganga lausir en kettir þar sem mun minni líkur eru á að hundarnir valdi skaða.

 ég á pulsuhund, algjörlega meinlausan en það hefur marg oft verið ráðist á hann úti, og alltaf eru það kettir sem ráðast á hundgreyið.

 ég vill að það verði sameinaðar reglur um öll gæludýr, annaðhvort fá öll gæludýr að ganga laus eða engin, það á ekki að mismuna gæludýrum og eigendum þeirra.

 

og kattaeigendur ÞRÍFIÐ eftir kettina ykkar ! það er fátt ógeðslegra en kattaskítur !


mbl.is Skaut heimiliskött á Húsavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Gunnarsson

Ég veiit ekki um nein kött sem skítur út á miðri gangstétt, hins vegar er sífellt á leið minni út í búð hundaskítur.  Ef einhver hefur heyrt um kött ráðast á fólk (eöa sitja fyrir fólki sem ætlar að ganga út úr húsi sínu) endilega láta vita.  Ein ástæðan fyrir harðari kröfum fyrir hundahaldi er stærð hunda m.v. kett.

Gunnar Gunnarsson, 8.5.2009 kl. 23:06

2 Smámynd: Sævar Einarsson

En hefurðu lent því að geta ekki sofið fyrir breimandi hundaskara Gunnar ? nei afsakið, hundar breima ekki. Og svo er verið að gera þvílíkt drama úr þessu, annað Lúkasarmál í uppsiglingu, "merktur heimilisköttur" og allir fara að grenja, búhúfokkinghú, það eru til hundruð "merktra heimiliskatta" á vergangi í heiðmörk, öskjuhlíð og víða. Þeir urðu fyrir þeirri ógæfu að einhver fábjánafjölskylda fékk sér kettling sem hélt að hann væri alltaf kettlingur en svo varð hann stór og latur og öllum á heimilinu var slétt sama hvort kötturinn var týndur eða ekki, var bara fegið að vera laust við dýrið en úbbs, þeir gera ekki losað sig við kattaólina.

Sævar Einarsson, 9.5.2009 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Daníel Sigurðsson

Höfundur

Daníel Sigurðsson
Daníel Sigurðsson
get allt, veit allt, lykta miklu betur heldur en fúll á móti ;)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband