hvað með hin hverfin ?

samkvæmt fréttinni þá eiga bara að vera lögreglustöðvar í litlu fámennu hverfunum eins og Austurbæ og Vesturbæ.

Breiðholtið er fjölmennasta hverfi borgarinnar en samkvæmt fréttinni mun ekki vera lögreglustöð þar.

einnig vantar að hafa stöð í Grafarvogi, Árbæ, Grafarholti, Kjalarnesi ofl.

hvers eiga Breiðhyltingar að gjalda þau fáu skipti sem eitthvað gerist í Breiðholti... þurfum við að bíða eftir að lögreglan keyri alla leið úr Skeifunni til að sinna verkum í Breiðholti ?

það var lögreglustöð í Völvufelli sem var alltaf opin, lögreglan var fljótari að fara í vitjanir fótgangandi en akandi innan Fellahverfis, á þeim tíma varð ég aldrei var við nein læti í Breiðholtinu.. núna er stöðin komin í Mjóddina, partílætin hafa aukist í Fellahverfi en engar verulegar óspektir.

stöðin í Mjóddinni er venjulega mannlaus þegar maður kemur þangað, eins og það sé bara einn maður á vakt...

ef það á svo að fara að loka þeirri stöð þá verður enn meira um ólæti og vesen í Breiðholtinu...

þetta má ekki gerast... það verður að vera lögreglustöð í hverju hverfi sem er opin allan sólarhringinn og alltaf mönnuð, annars á eftir að verða veruleg aukning í innbrotum ofl. ef það verður staðreynd að það tekur lögregluna aldrei minna en 7-10 mínútur að mæta í útkall.


mbl.is Samkomulag í lögreglunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Daníel Sigurðsson

Höfundur

Daníel Sigurðsson
Daníel Sigurðsson
get allt, veit allt, lykta miklu betur heldur en fúll á móti ;)
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 666

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband