10.7.2011 | 16:38
hvaða brú ?
í fréttinni segir "Í með fylgjandi myndskeiði má glöggt sjá skemmdirnar sem urðu á brúnni yfir Múlakvísl þegar hlaup í ánni hreif brúna með sér í gærmorgun. "myndatökumaðurinn er kílómeter frá brúarstæðinu og það er með herkjum hægt að greina veginn í þessu videoi en ekki er nein brú sjáanleg eða skemmdir á brúnni...
þeir ættu að vanda aðeins fréttamennskuna á mbl.. svona er til skammar !
Skemmdir á brúnni séð úr lofti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Daníel Sigurðsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og glögglega sést á myndbandinu er engin brú lengur til staðar. Meiri geta skemmdirnar varla orðið á einni brú.
Vissulega hefði samt verið gaman að fá nærmyndir líka.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.7.2011 kl. 17:35
Brúin er þarna þó erfitt sé að greina hana. Það eru margar hreint frábærar myndir hjá honum Einari hérna á á fyrstu athugasemdinni við þessa frétt. Kíkið á það, sjón er sögu ríkari. Þar sést brúin greinilega og all það rask sem orðið hefur.
Landfari, 10.7.2011 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.