16.10.2010 | 23:23
var ljósastaurinn ölvaður ?
merkilegt hvað fréttamenn eru lélegir í íslensku, það mætti halda að það væri skilyrði að hafa fallið í íslensku í grunnskóla til að fá að vinna sem fréttamaður.
þessi fyrirsögn "ók á ljósastaur undir áhrifum" segir að staurinn hafi verið undir áhrifum, spurning undir hvaða áhrifum hann hafi verið...
rétt fyrirsögn hefði verið " ók undir áhrifum á ljósastaur"
kominn tími til að íslenskir fjölmiðlar geri eitthvað í þessum skorti á íslenskri fagmennsku.
Ók á ljósastaur undir áhrifum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Daníel Sigurðsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á meðan menn lenda fyrir slysum þá er ekki von á góðu.
Hólímólí (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.